Author: Kristinn

  • 2012 Þingvallasund

    2012 Þingvallasund

    Þann 25. ágúst, 2012 syntu þeir Kristinn Magnússon, Árni Þór Árnason, Hálfdán Örnólfsson og Benedikt Hjartarson þvert yfir Þingvallavatn. Continue reading

  • Framkvæmd sundsins

    Þátttökuréttur Til að öðlast þátttökurétt til Þingvallasunds þarf fyrst að skrá sig (sjá Skráning) og greiða staðfestingargjald. Einnig þarf umsækjandi að sýna að hann geti synt 3,5 km. á skemmri tíma en 70 mínútum án vandkvæða undir eftirliti í vatni eða sjó. Athugið að hitastig vatnsins er í kringum 10°. Þingvallasundsdagurinn Forsenda þess að sundið Continue reading

  • Sundstaður og veður

    Upphaf og endir: Byrjun er frá Mjóanesodda í Bláskógabyggð.Endir er sandströnd milli Riðvíkur- og Markatanga í Grímsnes- og Grafningshreppi. Veðurfar Þingvellir – Sjálfvirkar veðurathuganir Þingvellir – Veðurhorfur næstu daga. Vatnshiti Um 10 gráður í júlí (Landsvirkjun) Meðalvindhraði. 3,3 m/s í júlí 1996-2009 (Veðurstofa Íslands) Vindrós fyrir júlí, 1996-2009 Continue reading