Author: Kristinn

  • Fréttir

    Skemmtileg gögn um Þingvallavatn frá Orkustofnun Áhugaverð gögn um kælingu: Ofkæling: Leiðbeiningar um fyrstu meðferð Cold Injuries Guidelines Þingvallasund var nr. 17. í röðinni yfir alþjóðlega upptalningu yfir áhugaverð sund. Continue reading

  • 2002 Þingvallasund.

    2002 Þingvallasund.

    Þann 7. ágúst, 2002 synti Kristinn Magnússon annar manna þvert yfir Þingvallavatn. „Þingvallasundið var lokaundirbúningur fyrir Vestmannaeyjasund sumarið 2002, en þá synti ég Engeyjarsund, Viðeyjarsund, yfir Hvalfjörð, Drangeyjarsund og Þingvallasund en varð að bíða með Vestmannseyjasundið til 2003 vegna óhagstæðra veðurfarsskilyrða. Þingvallasundið byrjaði ég Nesjavallamegin ólíkt Fylki til að vera fyrstur til að synda norður Continue reading