Árið 2012 (25.ágúst) syntu þeir Kristinn Magnússon, Árni Þór Árnason, Hálfdán Örnólfsson og Benedikt Hjartarson þvert yfir Þingvallavatn. Lagt var af stað frá Mjóanesi og tóku sundmenn land við Riðvík…
Author: Kristinn
Þátttökuréttur Til að öðlast þátttökurétt til Þingvallasunds þarf fyrst að skrá sig (sjá Skráning) og greiða staðfestingargjald. Einnig þarf umsækjandi að sýna að hann geti synt 3,5 km. á skemmri…
Upphaf og endir: Byrjun úr Mjóanesodda í Bláskógabyggð. Endir er sandströnd milli Riðvíkur- og Markatanga í Grímsnes- og Grafningshreppi. Veðurfar Þingvellir – Sjálfvirkar veðurathuganir Þingvellir – Veðurhorfur næstu daga. Vatnshiti…
Grunnhugmyndin að sundi yfir Þingvallavatn kviknaði hjá Fylki Sævarsyni sumarið 2000. Hann framkvæmdi hugmyndina árið eftir, þegar hann synti frá Mjóanesodda í Bláskógabyggð og yfir á sandströndina, milli Riðvíkur og…
Árið 2002 (7. ágúst) synti Kristinn Magnússon annar manna þvert yfir Þingvallavatn. Þingvallasundið var lokaundirbúningur fyrir Vestmannaeyjasund sumarið 2002, en þá synti ég Engeyjarsund, Viðeyjarsund, yfir Hvalfjörð, Drangeyjarsund og Þingvallasund…
Orkuveita Reykjavíkur Landeigendur Mjóanes og ábúendur. Landeigandi Riðvíkur og Markartanga, Orkuveita Reykjavíkur. Sundsamband Íslands Sundsamband Íslands viðurkennir Þingvallasund, heldur utan um árangur og gefur út viðurkenningar til einstaklinga að sundi…