Sundið 2001

Árið 2001 (5. ágúst) synti Fylkir Þ. Sævarsson fyrstur manna þvert yfir Þingvallavatn. Á sjálfan sunddaginn fékk ég ómælda aðstoð við undirbúning frá Kristni Magnússyni og konu hans. Sjálfur gleymdi ég að setja á mig sundskýlu áður en ég hélt á staðinn, því þurfti ég að byrja á því að finna einhvern stað til að afklæðast svo hægt væri að komast í skýluna. Nokkur fjöldi fólks var kominn til að…

Read More