Þingvallasund sundkeppnin er 5 km. löng ferskvatns-sund (open water), í um 10°C vatni.
Þingvallavatn er stærsta náttúrulega stöðuvatn Íslands sem er 83,7 ferkílómetrar að flatarmáli. Vatnið er um 102 metrum yfir sjávarmáli og mesta dýpt er 114 metrar.
Ef þig vantar upplýsingar um sundið, sendið okkur fyrirspurn á netfanginu:
thingvallasund(att)thingvallasund.com
